4.11.2007 | 22:37
Getraun #11 - Úlfljótsvatnskirkja
Hvað heitir þessi kirkja?
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundirStefán
Lélegt! Enginn með rétt svar! Hvað er að ske?
Bloggar | Breytt 8.11.2007 kl. 00:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.11.2007 | 21:38
Getraun #10 - Flateyrarkirkja
Hvað heitir þessi kirkja?
Sleikjó í boði fyrir þann sem verður fyrst/ur að svara rétt. Upp verður að gefa amk. tölvupóstfang svo ég geti haft samband við hina/hinn heppnu/heppna.
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundirStefán
Bloggar | Breytt 5.11.2007 kl. 19:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.10.2007 | 22:16
Getraun #9 - Gamla Reykholtskirkja, nýuppgerð
Jæja ég er kominn úr skálaferðinni og hér kemur ný getraun, vessgú...
Hvað heitir þessi kirkja?
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundirStefán
Bloggar | Breytt 4.11.2007 kl. 22:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.10.2007 | 22:04
Getraun #8 - Grafarvogskirkja
Afsakið getraunaleysi í gær, sunnudag, og á morgun þriðjudag. Ég verð í skálaferð. Það kemur hins vegar getraun á miðvikudaginn í staðinn og svo á fimmtudaginn. Allir að giska.
Hvað heitir þessi kirkja?
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundir
Stefán
Bloggar | Breytt 1.11.2007 kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.10.2007 | 19:36
Getraun #7 - Borgarneskirkja
Hvað heitir þessi kirkja?
Mér sýnist síðasta getraun hafa verið heldur þung, hérna er ein létt í staðin.
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundir
Stefán
Kom mér á óvart að enginn svaraði þessu rétt innan tímamarka, það var þó einn sem vissi þetta áður en ég birti rétt svar og svaraði í næstu getraun á eftir. Til hamingju með það.
Bloggar | Breytt 31.10.2007 kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.10.2007 | 16:07
Getraun #6 - Minningarkapella Jóns Sigurðssonar - Hrafnseyri
Hvað heitir þessi kirkja?
Endilega að giska því það er aldrei að vita nema þið rambið á rétt svar.
Þessi hlýtur að reynast ykkur erfið.
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundir
Stefán
Jebb, þessi verður komin á kirkjan.net innan skamms, eða langs, fer eftir því hvenær kallinn setur hana inn. Þetta er semsagt Minningarkapella Jóns Sigurðssonar á Hrafnseyri í Arnarfirði.
Bloggar | Breytt 29.10.2007 kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.10.2007 | 21:15
Getraun #5 - Laugarneskirkja
Hvað heitir þessi kirkja?
Endilega giska, aldrei að vita þótt þið rambið á rétt svar.
Hér er ein létt getraun afþví næsta verður svívirðileg.
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundir
Stefán
Bloggar | Breytt 25.10.2007 kl. 19:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.10.2007 | 00:00
Getraun #4 - Svalbarðskirkja í Þistilfirði
Hvað heitir þessi kirkja?
Giskiði endilega þótt þið vitið ekki svarið, það er aldrei að vita nema þið rambið á það rétta. Gangi ykkur vel og segið vinum ykkar frá þessu
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundir
Stefán
Ekki ánægður með það hversu fáir vissu þetta, þetta er kirkjan í sveitinni minni! Nú drífa sig bara allir að skoða Norðausturhornið, held að alltof fáir Íslendingar hafi komið þangað!
Bloggar | Breytt 23.10.2007 kl. 12:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
16.10.2007 | 00:02
Getraun #3 - Bæjarkirkja í Borgarfirði
Hvað heitir þessi kirkja?
Giskiði endilega jafnvel þótt þið hafið ekki hugmynd um hvert svarið sé, það er aldrei að vita nema að þið rambið á rétt svar.
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundir
Stefán
Bloggar | Breytt 21.10.2007 kl. 21:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.10.2007 | 11:51
Getraun #2 - Selfosskirkja
Hvað heitir þessi kirkja?
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundir
Þetta var greinilega alltof auðvelt!
Bloggar | Breytt 18.10.2007 kl. 00:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
11.10.2007 | 22:18
Getraun #1 - Kvennabrekkukirkja í Hvammsfirði
Hvað heitir þessi kirkja?
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundir
Trúmál og siðferði | Breytt 14.10.2007 kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.10.2007 | 21:47
Fyrsta bloggið
Já góða kvöldið.
Þessi síða á semsagt að vera þannig að ég set inn myndir af kirkjum og þið eigið að giska á hvaða kirkjur þetta eru. Ég ætla mér að setja inn nýja mynd á Þriðjudögum, Fimmtudögum og Sunnudögum
Þið hafið fjóra daga til að finna rétt svar og að sjálfsögðu er miklu skemmtilegra að reyna að finna svarið sjálf/ur heldur en að gá hvað hinir hafa sagt nú þegar - semsagt ákveða á hvað maður ætlar að giska áður en maður ýtir á comment takkann
Þá skulum við bara byrja þetta þar sem að það er fimmtudagur...
...set myndina í næsta blogg á eftir
Semsagt...
Mánudagar: Ný getraun + lausn fimmtudagsgetraunarinnar
Fimmtudagar: Ný getraun + lausn mánudagsgetraunarinnar
Síðan verður eflaust breytt fyrirkomulag aftur eftir sumarið - það fer allt eftir því hversu margar kirkjur ég get myndað.
Síðan er ný getraun hérna fyrir neðan... endilega giska á hana.
Góðar stundir
Stefán Erlingsson
Trúmál og siðferði | Breytt 8.5.2008 kl. 00:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)