Getraun #65 - Sauðlauksdalskirkja

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #65

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorgeir Arason

Ekki er þetta Gufudalskirkja á Barðaströnd (Reykhólaprestakalli)? Skot út í loftið...

Þorgeir Arason, 2.6.2008 kl. 17:24

2 Smámynd: Stefán Erlingsson

Þú ert í réttu prófastdæmi og hún er ekki svo langt frá Barðaströnd

Stefán Erlingsson, 2.6.2008 kl. 19:13

3 Smámynd: Þorgeir Arason

Þá hygg ég að þetta sé Sauðlauksdalskirkja í Patreksfjarðarprestakalli.

Þorgeir Arason, 3.6.2008 kl. 22:32

4 Smámynd: Stefán Erlingsson

Rétt hjá þér!

Stefán Erlingsson, 3.6.2008 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband