16.12.2007 | 20:42
Getraun #26 - Stærri-Árskógskirkja
Hvað heitir þessi kirkja?
Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.
Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR
Góðar stundir
Stefán
Það var mikið! Hef verið að reyna að birta þessa frá því á fimmtudaginn!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.