Getraun #40 - Staðarkirkja í Súgandafirði

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #40

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán


Þorgeir: Já þetta er svo sannarlega Staðarkirkja en því miður er hún ekki í Grunnavík, heldur í Súgandafirði, nokkru lengra út fjörðinn heldur en Suðureyri. Gott gisk samt.
Það er gaman að segja frá því að það eru þrjár Staðarkirkjur í Ísafjarðarprófastdæmi, í Grunnavík, Aðalvík og svo þessi sem er í Súgandafirði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorgeir Arason

Ég myndi skjóta út í loftið á einhverja eyðikirkju á Vestfjörðum, t.d. Stað í Grunnavík.

Svarið við getraun 39 er hins vegar Árbæjarkirkja, ég er pottþéttur á því.

Takk fyrir góða síðu!

Þorgeir Arason, 30.3.2008 kl. 23:24

2 Smámynd: Stefán Erlingsson

Árbæjarkirkja er rétt svar
Og þakka þér fyrir hólið!

Stefán Erlingsson, 31.3.2008 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband