Færsluflokkur: Bloggar

Getraun #39 - Árbæjarkirkja

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #39

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán


Getraun #38 - Fella- og Hólakirkja

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #38

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán


Getraun #37 - Laugardælakirkja

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #37

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán

 Þarna var hann Bobby grafinn.        


Getraun #36 - Staðarhólskirkja

Hvað heitir þessi kirkja?

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán

Komiði sæl og blessuð. Þetta er búin að vera löng "prófatörn" en nú er henni loks lokið og ég er farinn að gera eitthvað á þessari síðu. Það sem letur mig mest við kerfið á blog.is er að það er ekki hægt að vista uppkast og stilla síðan hvenær það eigi að birtast. Ef það vær hægt gæti ég vistað uppköst mánuði fram í tímann einu sinni og síðan komið inná til að birta rétt nafn fjórum dögum eftir birtingu hverrar. En ég er nú allavega búinn að vista uppköst uppí 57 þannig að nú þarf ég allavega ekki að búa til nýja færslu í bráð. Vonum að það hjálpi mér við að vera virkari hér. Ég verð þó eitthvað frá um páskana en eftir það ætti ég að vera á góðu róli. 


Prófatörn

Komiði margblessuð og sæl 

Jæja núna eru haustannarprófin að ganga í garð í Menntaskólanum á Akureyri og það þýðir að maður verður að fara að læra eitthvað. Það verður því ekki mikil regla á getraununum næstu tvær - þrjár vikur eða svo. Það verður að minnsta kosti engin getraun í dag, fimmtudag. Sjáum svo til eftir það. Þýska á morgun...
Óskið mér góðs gengis.

Góðar stundir

Stefán 


Getraun #35 - Grensáskirkja

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #35

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán


Getraun #34 - Langholtskirkja

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #34

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán


Getraun #33 - Upsakapella á Dalvík

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #33

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán

Mér finnst þetta alveg snilldar bygging - lítil og skemmtileg. Ég held að kapellan sé til minningar um Ufsakirkju sem stóð þarna í den. Ég myndi veðja á að þetta sé minnsta guðshús á Íslandi - það var amk ekki neitt þarna inni nema altarið. Engir bekkir eða neitt. 


Getraun #32 - Breiðholtskirkja

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #32

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán

Eða öðru nafni Indjánatjaldið.             


Getraun #31 - Hallgrímskirkja

Hvað heitir þessi kirkja?

Getraunakirkja #31

Svarið verður birt í titli bloggsins eftir fjóra daga.  

Upplýsingar um fyrirkomulag á þessari síðu eru í fyrsta bloggi síðunnar, það má nálgast HÉR 

Góðar stundir

Stefán

Vúff - erfitt! 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband